Heilsa

Það er mikilvægt að líða vel í líkama og sál. Það getur verið gott að láta dekraa við sig, nudda stífa vöðva, fá hjálp við að setja sér markmið eða jafnvel fá næringaráðgjöf.

Búnaður

Það geta allir farið út að hlaupa á tánum eða tekið líkama með líkamsþyngd en vissulega hjálpar að hafa búnað sem nýtist þér í þeirri hreyfingu sem þú stundar. Góður búnaður getur aukið þægindi og jafnvel ýtt undir bætingar.

Hreyfing

Allir þurfa á hreyfingu að halda. það getur verið gott að fá leiðsögn sama hvort þu sért vanur eða óvanur einnig skiptir máli að líða vel á staðnum sem þú æfir á og hafir gaman af hreyfingunni sem þú stundar.

Næring

Næring er mjög stór partur í lífi hvers og eins. Skiptir ekki máli þó það sé íþróttamaður á leið á ólympíuleikana eða afi þinn heima í stofu og því er mikilvægt að vita hvert þú getur farið fyrir holla og góða næringu bæði í bætiefnum og mat.